fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

MTV mætir á Secret Solstice

Fókus
Fimmtudaginn 9. maí 2019 11:30

Frá hátíðarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tökulið frá sjónvarpsstöðinni MTV mætir á tónlistarhátíðina Secret Solstice í sumar til að taka upp efni á hátíðinni. Er þetta liður í umfjöllun MTV á fimm tónlistarhátíðum víðs vegar um Evrópu, en samkvæmt tilkynningu á vef MTV ætla forsvarsmenn sjónvarpsstöðvarinnar einnig að gefa miða á Secret Solstice, sem og hinar fjórar hátíðirnar.

Hinar hátíðirnar eru Exit Festival í Serbíu, Isle of MTV á Möltu, Ultra Europe í Króatíu og Sziget Festival í Ungverjalandi. Þrjár fyrstu hátíðirnar eru í júlí en sú síðastnefnda í ágúst.

Secret Solstice fer fram 21. til 23. júní en meðal listamanna sem troða upp eru Black Eyed Peas og Rita Ora.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið