fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Fókus

Hvað er Ragga að horfa á?

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 25. maí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og kynlífsráðgjafi, skrifar pistla á vefsíðu sinni raggaeiriks.com.
„Ég beið spennt eftir nýju Netlix-myndinni um eitt af mínum uppáhaldsógeðum, sjálfan Ted Bundy. Eins og flestir varð ég fyrir miklum vonbrigðum, fannst myndin grunn og frekar glötuð, þó að Zach Ephron væri æði í aðalhlutverkinu. Að undanförnu hef ég glaðst mikið yfir nokkrum seríum, til dæmis Dead to me, Afterlife, Quicksand og Bonus Family.
Ég get líka mælt með grínseríunum I Think You Should Leave og Lunatics, já, og ég ætla rétt að vona að allir með áhuga á glamúr og drama séu að fylgjast með Ru Paul’s Drag Race, og Untucked þar sem við fáum að skyggnast baksviðs og taka þátt í epísku drama hjá dragdrottningunum. Fyrir utan þetta drekk ég í mig flest sem ég finn á YouTube um raðmorðingja, sértrúarsöfnuði og ýmislegt annað skrýtið.“
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Móðir birti átakanlega mynd af syni sínum sinna heimanáminu

Móðir birti átakanlega mynd af syni sínum sinna heimanáminu
Fókus
Í gær

Rifjar tárvot upp líkamssmánun fjölmiðla

Rifjar tárvot upp líkamssmánun fjölmiðla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Lúðar að leika sér og skvísur í París

Vikan á Instagram – Lúðar að leika sér og skvísur í París
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sólveig notar vímuefni í æð alla daga – „Ég get ekki meira af þessu lífi“

Sólveig notar vímuefni í æð alla daga – „Ég get ekki meira af þessu lífi“