fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Umdeild viðbrögð við Fjallinu í nýjasta Game of Thrones – Netverjar gera stólpagrín að Hafþóri

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 13. maí 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samlíkingar fóru að hrúgast inn á samfélagsmiðla úr öllum áttum þegar Hafþór Júlíus Björnsson skaut upp kollinum í nýjasta þætti Game of Thrones.

Eins og flestum áhorfendum þáttanna er kunnugt leikur Hafþór Júlíus hinn ógurlega Gregor Clegane, betur þekktur sem Fjallið. Hann hefur tileinkað sér þetta hlutverk síðan í fjórðu seríu, en áður höfðu Conan Stevens og Ian Whyte spreytt sig í rullunni.

Við ætlum ekki að segja meira um þær aðstæður sem skapast í þættinum sem verða til þess að Fjallið missir hjálm sinn, en þeir sem eiga eftir að sjá þáttinn eiga von á skemmtilegri framvindu. Það eina sem við getum sagt er að Hafþór Júlíus er gjörsamlega afskræmdur þegar hjálmurinn fær að fjúka, en augnablikið þar sem andlit hans er afhjúpað hefur verið í brennidepli hjá mörgum hverjum.

Sjá einnig: Andlit Fjallsins í Game of Thrones loksins afhjúpað

(Ef þú vilt ekki vita meira um framvindu þáttarins – eða sjá hvernig Fjallið lítur út – er best að lesa ekki lengra)

Hér að neðan eru heldur betur skrautleg tíst í garð leikarans og hvernig áhorfendur brugðust við þegar hjálmurinn fór af. Sitt sýnist hverjum hvaða samanburður eigi best við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig