Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Þetta gerðist:
Snædís Yrja puntaði sig:
Steindi Jr. fór á The Irishman Pub:
Mæðgnamyndataka Evu Laufeyjar misheppnaðist fullkomlega:
Svala og Gauti fluttu í Hafnarfjörð:
Hafdís Huld birti bumbumynd:
Sunneva Einars var í stuði:
Andrea Röfn er komin í vorfílíng:
Ísold Halldórudóttir birti áhugaverða mynd:
Tanja Ýr birti góða sýnikennslu:
Arna Bára Karls birti gamla og eggjandi mynd:
Hanna Rún fylgdist með systur sinni vinna til verðlauna í fitness:
Arna Ýr er ólétt á Tenerife:
Manuela Ósk birti þessa flottu mynd:
Birgitta Líf fór í myndatöku:
Jóhanna Helga fann fyrir sumrinu:
Annie Mist fór á æfingu:
Fanney Ingvars fór á árshátíð:
Bubbi fór í ræktina:
View this post on Instagram
#menatwork
A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on
Alda Coco fór á djammið:
Dóttir Sóla og Viktoríu er vikugömul:
Friðrik Ómar fór til Mexíkó:
Berglind Festival varð þrítug:
Christel Ýr fór á ströndina:
Gerður í Blush fór til Amsterdam:
Friðrik Dór birti bræðramynd:
Aron Einar birti mynd af vellinum:
Ernuland fór í Reykjadal:
Daði Freyr gerði tónlistarmyndband:
Kelsey Henson birti þessa mynd:
Hera hitti Hatara:
Binni Love fór í sveitina:
Linda Pé fékk sér kaffi:
Áslaug Arna fékk sér kaffi í Katar:
Eva Ruza birti gamla mynd:
Helgi Ómars fagnaði afmæli hvolpsins:
Greta Salóme átti fríkvöld:
Og Rúrik kveikti í internetinu: