fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Myndbönd: Þetta eru öll lögin sem Hatari keppir við í fyrri undankeppni Eurovision

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 8. mars 2019 18:00

Þetta verður hörð keppni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er loksins orðið ljóst hvaða lög keppa í fyrri undankeppni Eurovision sem fer fram þann 14. maí í Ísrael. Hatari með lagið Hatrið mun sigra keppir í seinni helming fyrri undankeppninnar og klukkan 17 í dag var síðasta lagið í undankeppninni afhjúpað, lagið Pali się frá Póllandi.

Sautján lönd keppa í fyrri undankeppninni og eru tíu lög sungin á ensku. Tíu lög komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram 18. maí. Það má segja að Íslendingar hafi lent í heppilegri undankeppninni þar sem aðeins tvö lönd, fyrir utan Ísland, af þeim tíu sem eru talin sigurstranglegust eru í okkar riðli.

Hér fyrir neðan má hlusta á alla keppinauta Hatara í fyrri undankeppninni.

Like It – ZENA

Hvíta-Rússland

Replay – Tamta

Kýpur

Friend of a Friend – Lake Malawi

Tékkland

Look Away – Darude feat. Sebastian Rejman

Finnland

Az én apám – Joci Pápai

Ungverjaland

Heaven – D-Moll

Svartfjallaland

Pali się – Tulia

Pólland

Kruna – Nevena Božović

Serbía

Sebi – Zala Kralj & Gašper Šantl

Slóvenía

Zero Gravity – Kate Miller-Heidke

Ástralía

Wake Up – Eliot

Belgía

Storm – Victor Crone

Eistland

Sul tsin iare – Oto Nemsadze

Georgía

Better Love – Katerine Duska

Grikkland

Telemóveis – Conan Osíris

Portúgal

Say Na NA NA – Serhat

San Marínó

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Í gær

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir