fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Hera Björk gerir grín að hjólhýsadramanu í Söngvakeppninni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 2. mars 2019 18:50

Hera keppir í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV sagði frá í gær myndaðist mikill hjólhýsahasar meðal flytjenda Söngvakeppninnar þegar að Hatari toppaði Friðrik Ómar með því að fá sér stærra hjólhýsi.

Hera Björk, sem keppir einnig í kvöld, gerir góðlátlegt grín að þessu hjólhýsadrama í sögu sinni á Instagram og birtir mynd af sér við söluvagn ísbúðarinnar Valdísar í Laugardalshöll, þar sem keppnin fer fram.

„Ég á ekki hjólhýsi… Bara smá Valdísi,“ skrifar Hera Björk við myndina, glöð í bragði.

Sjá einnig:

Er Hatari að ögra Friðriki Ómari? Lögðu stærra hjólhýsi við hliðina á hans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“