fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Sjónvarpsmamma missti 135 kíló: Handtekin fyrir vörslu eiturlyfja

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 18. mars 2019 20:45

Mama June í bobba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

June Shannon, betur þekkt sem Mama June, mamman úr raunveruleikaþáttunum Here Comes Honey Boo Boo og Mama June: From Not to Hot, var handtekin fyrir vörslu eiturlyfja í Alabama í Bandaríkjunum. Saksóknari staðfestir þetta í samtali við tímaritið People. Þá var Mama June einnig með áhöld til fíkniefnaneyslu í fórum sínum. Ekki er ljóst hvort hún sé enn í gæsluvarðhaldi.

Mama June og Alana.

Það er dóttur June, Alönu „Honey Boo Boo“ Thompson, að þakka að June er í sviðsljósinu vestan hafs, en þættirnir um Honey Boo Boo hafa notið gríðarlegra vinsælda síðan þeir voru frumsýndir árið 2012.

Árið 2017 voru þættirnir Mama June: From Not to Hot síðan frumsýndir, en í þeim var fylgst með þyngdartapi June, sem náði að missa 135 kíló. Sería tvö var síðan sýnd í fyrra.

Þvílíkur munur á sjónvarpsmömmunni.

Mama June hefur ekki tjáð sig um handtökuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug