fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fókus

Franska kvikmyndahátíðin fer fram í febrúar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska kvikmyndahátíðin fer fram í nítjánda sinn núna í febrúar.
Það eru Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi, í samstarfi við Institut français sem halda hátíðina sem fer dagana 6. – 17. febrúar 2019 í Háskólabíói í Reykjavík.
 
Kanadíska sendiráðið býður upp á Kanadakvöldið sunnudaginn 17. febrúar kl. 16. Þá verður kvikmyndin Fall Bandaríkjaveldis sýnd og eftir á verða spurningar og svör í viðurvist Pierre Curzi.
 
Þrjár ókeypis sýningar verða líka í boði í Veröld – húsi Vigdísar í samstarfi við frönskudeild Háskóla Íslands.
Franska kvikmyndahátíðin verður líka í boði á Ísafirði og á Egilsstöðum.
Dagskrána má prenta út á pdf hér.
Allar upplýsingar um hátíðina má finna hér.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“