fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Þetta eru nafnar vinsælla jólalaga: „Skyldi það vera Yola Hol?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 20. desember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bragi nokkur stofnaði skemmtilegan Twitter þráð í gærkvöldi þar sem hann fann Facebook notendur sem bera sömu, eða svipuð, nöfn og texti úr vinsælum jólalögum.

Eins og Lars Krismes hljómar óneitanlega eins og „last christmas.“

Sjáðu það besta úr þræðinum hér að neðan.

Skyldi það vera Yola Hol?

Ef ég nenni

Upp á stól stendur Min Kana

Fleiri hafa tekið upp á því að bæta við þráð Braga

Andrés stóð þar Utan Gata

Í skóginum stóð Kofi Einn

Snjókorn falla Alto Alla

Fattarðu þetta?

Heims Um Bol

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“