fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fókus

Illugi á leið í hjartaþræðingu: Rakst á vegg fyrir sex mánuðum

Fókus
Föstudaginn 29. nóvember 2019 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Illugi Jökulsson, rithöfundur og fjölmiðlamaður, er á leið í hjartaþræðingu – þá níundu í röðinni. Hann greinir sjálfur frá þessu á Facebook-síðu sinni þar sem hann lýsir þrekleysi undanfarna mánuði.

„Fyrir sex mánuðum var ég í fínu formi, synti 2 kílómetra á hverjum morgni og gat léttilega synt 10 ef ég nennti. Þá var sem ég rækist á vegg, þrekið hrundi og nú verð ég móður og másandi við að ganga upp stiga á aðra hæð, verð lítið sem ekkert úr verki og er bara sem hálfur maður,“ segir hann.

Illugi segist þekkja þetta því æðarnar í kringum hjartað hneigist til að stíflast og nefnir Illugi að hann hafi farið í átta hjartaþræðingar fram að þessu.

„Nú er komið að þeirri níundu og eftir að sjá hvort hún skili árangri. Athugið að þessi aðgerð er smávægileg og nákvæmlega ekkert hættuleg á neinn hátt. Þetta er færibandavinna fyrir okkar færa heilbrigðisstarfsfólk. Ég verð því kominn á ról eftir öfáa tíma. Eina spurningin er hvort þetta dugi til að endurheimta þrekið. Ég vona það.“

Fókus óskar Illuga skjóts bata eins og fjölmargir vina hans og vandamanna á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona notar þú kjöthitamæli rétt

Svona notar þú kjöthitamæli rétt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“