fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Er þetta skrýtnasta íslenska auglýsingin? – Draumkennd sjoppusena

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Furðuleg auglýsing sem ber nafnið  Mómentið þegar þú átt sætan vinnufélaga, dreifist nú um netmiðla. Auglýsingin kemur frá sjoppu-keðjunni Kvikk – On the Go.

Hugðarefni auglýsingarinnar varðar hrifningu á vinnufélaga, en í henni má sjá langa draumkennda senu þar sem að leikararnir tveir dansa, mata hvort annað með sætindum og kyssast, næstum því.

Auglýsingin hefur vakið mikla athygli, en hátt í 500 manns hafa skilið eftir ummæli við færsluna þar sem hún birtist.

Það eru þau Styr Orrason og Magdalena Guðmundsdóttir sem leika í auglýsingunni, en þau virðast svo sannarlega eiga framtíðina fyrir sér

Þetta er ekki fyrsta auglýsingin frá Kvikk – On the Go sem vekur athygli, en áður hafa nokkrar með Agli Ploder gert garðinn frægan. Hér að neðan má sjá eina slíka en þar má sjá Egil leika Jókerinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sænsk hefð vekur athygli og er talin vera góð leið til að fyrirbyggja kulnun

Sænsk hefð vekur athygli og er talin vera góð leið til að fyrirbyggja kulnun