fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Fókus

Elísabet leikur sér að eldinum

Fókus
Laugardaginn 2. nóvember 2019 16:30

Elísabet í faðmi Deadpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný kvikmynd er væntanleg þar sem Elísabet Ronaldsdóttir, einn eftirsóttasti klippari landsins, leikur listir sínar. Kvikmyndin sem um ræðir heitir Playing with Fire og segir frá slökkviliðsmönnum sem reyna að koma böndum á þrjá óþekka krakka. Með helstu hlutverk fara þeir John Cena, Keegan-Michael Key og John Leguizamo. Elísabet hefur gert garðinn frægan upp á síðkastið með stórvinsælum kvikmyndum á borð við John Wick, Atomic Blonde og Deadpool 2. Elísabet hefur þó ekki eingöngu haldið sig við erlend verkefni á síðustu misserum og klippti einnig íslensku kvikmyndirnar Svanurinn og Vargur. Playing with Fire verður frumsýnd á Íslandi í byrjun árs 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórleikararnir ýta enn á ný undir slúðursöguna – „Ó, Woody, ég þekkti… föður þinn“

Stórleikararnir ýta enn á ný undir slúðursöguna – „Ó, Woody, ég þekkti… föður þinn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Saga var ekki viss hvort hún ætti að fara á stefnumótið en hugsaði: „Hann er klámstjarna, ég verð eiginlega að prófa einu sinni“

Saga var ekki viss hvort hún ætti að fara á stefnumótið en hugsaði: „Hann er klámstjarna, ég verð eiginlega að prófa einu sinni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru tilnefningar til Óskarsverðlauna í ár

Þetta eru tilnefningar til Óskarsverðlauna í ár
Fókus
Fyrir 6 dögum

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“