fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram

Fókus
Föstudaginn 15. nóvember 2019 20:30

Ljósmynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvolpurinn Oliver hefur á stuttum tíma orðið samfélagsmiðlastjarna og er nú kominn með yfir 60 þúsund fylgjendur á Instagram. Ástæðan er nokkuð augljós og vilja margir meina að hér sé á ferð krúttlegasti hundur í heimi.

Ljósmynd/Instagram

Norska parið Steffan Finstad og Sofie Lund tóku Oliver að sér í maí síðastliðnum en að þeirra sögn er óalgengt að fólk haldi að hann sé leikfangabangsi.

Ljósmynd/Instagram

Parið er duglegt að deila myndum og myndböndum af Oliver, þar sem meðal annars má sjá hann kúra uppi í rúmi, gæða sér á hundanammi, grafa sig ofan í sand á ströndinni og taka við knúsum og kossum frá fólkinu í kringum hann.

Ljósmynd/Instagram
Ljósmynd/Instagram

Þeir sem vilja fylgjast með ævintýrum krútthundsins er bent á Instagram síðuna: Oliverthedogx.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“