fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fókus

Ísland á þrjá af tíu vinsælustu fossunum á Instagram

Fókus
Föstudaginn 25. október 2019 13:43

Skógafoss.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk ferðast um heiminn, tekur myndir og deilir þeim á samfélagsmiðlum. Stundum merkir það myndirnar með svokölluðum myllumerkjum (e. hashtags). Eins og túristar á Íslandi merkja oft myndirnar #Iceland.

Vefsíðan Showertstoyou.co.uk fór á stúfana og skoðaði hvaða fossar væru vinsælastir á Instagram. Þau skoðuðu fjölda myllumerkja við hvern foss, þann 10. september 2019 en þetta er ekki beint marktækt þar sem það merkja ekki allir við myndirnar sínar eða skrifa ekki í germönsku tungumáli.

Þrátt fyrir það gefur þetta okkur ágætis sýn í hvaða fossar eru vinsælastir á Instagram.

Ísland á þrjá fossa af tíu, Gullfoss, Skógafoss og Seljalandsfoss.

Sjáðu listann hér að neðan.

1. Níagara-fossar, Norður-Ameríka – 3.008.732 myllumerki

Niagara Falls is the most photographed waterfall in the world thanks to travelers.

2. Iguazú-fossar, Argentína – 343.037 myllumerki

South America's Iguazú Falls are photographed by many tourists.

3. Multnomah-foss, Bandaríkin – 261.020 myllumerki

Oregon's Multnomah Falls outside of Portland are awe-inspiring. And quite photographable.

4. Victoria-fossar, Sambía – 236.117 myllumerki

Victoria Falls in Africa is photographed a lot, especially the crazy Devil's Pool.

5. Gullfoss, Ísland – 234.512 myllumerki

Iceland's epic Gullfoss waterfall is like candy for tourists.

6. Skógafoss, Ísland – 218.094 myllumerki

Tourists in Iceland love Skógafoss.

7. Yosemite-foss, Bandaríkin – 170.215 myllumerki

Yosemite Falls are highly photographed.

8. Seljalandsfoss, Ísland – 139.669 myllumerki

Travelers visit Iceland to see Seljalandsfoss.

9. Havasu-foss, Bandaríkin – 130.208 myllumerki

Havasu Falls located in Arizona are beautiful leading many to travel to them.

10. Bridalveil-foss, Bandaríkin – 127.020 myllumerki

Bridalveil Falls is very tall...and photos of it are shared constantly on Instagram.

Myndirnar eru frá Forbes.com.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi