fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Ingvar vinnur sín þriðju alþjóðlegu leikaraverðlaun

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 24. október 2019 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingvar E. Sigurðsson hefur unnið sín þriðju leikaraverðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni Hvítur, hvítur dagur.

Þessi þriðju verðlaun hlaut hann á elstu kvikmyndahátíð Kanada, FNC kvikmyndahátíðinni í Montreal. Áður var hann búinn að vinna Ris­ing Star verðlaun­in í Cann­es, Frakklandi og Best Performance verðlaun­in í Transilvaniu, Rúm­en­íu.

Mótleikkona Ingvars, Ída Mekkín Hlynsdóttir, hlaut einnig nýverið verðlaun fyrir leik sinn í myndinni á Hamptons hátíðinni í Bandaríkjunum. Hvítur, hvítur dagur hefur nú í heildina hlotið 7 verðlaun síðan hún var frumsýnd á Critics’ Week í Cannes. Þar vann hún ein af tveimur aðalverðlaunum dómnefndar.

Aukalega við leikaraverðlaun myndarinnar hefur myndin einnig unnið aðalverðlaunin á Hamptons í Bandaríkjunum, aðalverðlaunin á Motov­un í Króa­tíu og sér­staka viður­kenn­ingu dómnefnd­ar á Zurich í Sviss. Myndin hef­ur enn frem­ur verið val­in inn á fjölda annarra virtra hátíða, t.a.m. Toronto, Busan, BFI og Karlovy Vary.

Mynd­in er í for­vali fyr­ir Evr­ópsku kvik­mynda­verðlaun­in 2019, er fram­lag Íslands til Kvikmyndaverðlauna Norður­landaráðs 2019 og Óskarverðlaun­anna 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“