fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Netverjar ræða um Pabbahelgar: „Þetta er með bestu þáttum sem ég hef séð!!“ – Taktu þátt í könnun DV

Fókus
Fimmtudaginn 17. október 2019 20:30

Mynd: YouTube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Facebook-hópnum S01E01 eru yfir átján þúsund meðlimir. Hópurinn er vettvangur fyrir fólk til að ræða um sjónvarpsþætti „líkt og um æðri bókmenntir væri að ræða,“ segir í lýsingu hópsins.

Í gærkvöldi spurði Þórhallur nokkur: „Pabbahelgar. Er þetta gott eða slæmt?“

Pabbahelgar er ný leikin íslensk þáttaröð sem hóf göngu sína á RÚV fyrr í mánuðinum.

Fjöldi fólks hefur skrifað við færslu hans. Mörgum finnst þættirnir góðir, sumum finnst þeir fínir og aðrir kvarta undan kjánhahrollnum sem þættirnir gefa þeim.

Hér eru nokkur ummæli:

„Stórfínt alveg.“

„Kjánahrollur hér og þar.“

„Meira gott en slæmt.“

„Mér finnst þeir mjög skemmtilegir.“

„Svoldið óvenjulegir en hafði gaman af þeim, ætla að klára þá.“

„Betra en margt annað íslenskt sjónvarpsefni, kom á óvart.“

„Hressandi þættir, íslenskt er oft kjánó.“

„Þetta er með bestu þáttum sem ég hef séð!!“

Að lokum sagðist Þórhallur vera sannfærður og ætla að horfa á þættina.

Hvað segja lesendur, eru Pabbahelgar góðir þættir? Svaraðu í skoðanakönnuninni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla