fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

Karitas Harpa með gullfallega ábreiðu af lagi Megasar

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir gaf í gær út myndband þar sem hún syngur lag Megasar, Tvær stjörnur.

Í texta með myndbandinu segir Karitas Harpa að lagið sé eitt af hennar uppáhalds, „það er eitthvað við þennan texta og laglínu sem hittir bara beint í hjartastað (ég var við það að skæla oftar en einu sinni), ég lofa ykkur að það er ekki bara út af hormónum, ekki bara allavega,“ en Karitas Harpa er ófrísk af sínu öðru barni.

„Það hjálpaði kannski ekki að sama dag fékk ég úr lagfæringu trúlofunarhring ömmu í hendurnar aftur, hann hafði ég fengið frá mömmu í útskriftargjöf rúmlega tvítug en ömmu misstum við þegar ég var einungis 11 ára og var hún einnig sú eina eftirlifandi. Ég hugsa oft og mikið til hennar, hvað ég vildi að ég hefði fengið að kynnast henni fullorðin og gæti sýnt henni allt sem ég er búin að vera að gera síðustu árin.“

„Já, það er svo fallegt með lögin þegar maður getur tengt sjálfur við þau á einhvern hátt með sínum upplifunum, lag er svo miklu meira en bara lag, það er tilfinning, minning, lykt og litir, eða allavega hjá mér,“ segir Karitas Haroa og bætir við að hún ætli að vera dugleg að deila lögum með okkur á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“