fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fókus

Great Gatsby-þema á árshátíð ÁTVR – Sjáið myndirnar

Fókus
Sunnudaginn 29. september 2019 09:15

Villi og Selma í hlutverkum sínum. Mynd: Skjáskot / Instagram @selmabjorns

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árshátíð ÁTVR fór fram í Hörpu í gærkvöldi. Mikið var um dýrðir og öllu tjaldað til, en þema árshátíðarinnar var sótt í skáldsöguna The Great Gatsby eftir F. Scott Fitzgerald sem kom út árið 1925.

https://www.instagram.com/p/B2-PS7cA0_4/

Starfsmenn ÁTVR klæddu sig svo sannarlega eftir þemanu og mátti sjá ýmiss konar tísku frá þriðja áratug síðustu aldar, svo sem hárbönd, fjaðrir, perlufestar og svokallaða „flapper“ kjóla.

https://www.instagram.com/p/B2-TcxtACBY/

Veislustjórar á þessari glæsilegu árshátíð voru heldur ekki af verri endanum – sjálf söng- og leikkonan Selma Björnsdóttir og þúsundþjalasmiðurinn Vilhelm Anton Jónsson, oft kallaður Villi naglbítur.

https://www.instagram.com/p/B2-J4oHA0j_/

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir og myndband frá árshátíðinni:

https://www.instagram.com/p/B2-Saj_g5wU/

https://www.instagram.com/p/B2-OT1UgTNr/

https://www.instagram.com/p/B2-N20ilV1q/

https://www.instagram.com/p/B2-IRWRAVtO/

https://www.instagram.com/p/B2-IVNNAgAv/

https://www.instagram.com/p/B2-Hts9HLLn/

https://www.instagram.com/p/B2-F5bQAQn4/

https://www.instagram.com/p/B2-FhXCAS1z/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni