fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Simmi gagnrýnir gatnakerfi Reykjavíkur og fær hörð viðbrögð: „Þetta er allt heimskulegt“

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill birti í gær Twitter-færslu þar sem hann ræðir umferð í Reykjavík. Færslan hefur fengið hörð viðbrögð og vakið mikið umtal, þar sem margir virðast ósammála Simma.

Í færslunni sést loftmynd af Miklubrautinni ásamt texta Sigmars.

Hér er yfirlitsmynd af einni umferðarþyngstu leið þjóðarinnar. Mynd um miðjan dag um verslunarmannahelgi. Get ekki betur séð en að plássið fyrir hjól og gangandi sé það sama og fyrir tvöfalda akreinar í aðra átt. Er von að fólk sé lengi heim úr vinnu? Hæg umferð mengar.

Fyrrverandi borgarstjórinn og grínistinn Jón Gnarr svarar, en hann segist ekki skilja pælingu Simma.

Simmi svarar þá Jóni og segir gatnakerfi Reykjavíkur galið.

Jón Gnarr bendir þó á að fleiri akreinar séu alls ekkert endilega besta lausnin.

Einn Twitter-notandinn svarar Simma og segir pælinguna hans slappa.

Simmi svarar því með færslu sem hefur verið mikið gagnrýnd, þar sem hann bendir á að „hreindýrið“ sé kona með barnavagn.

Þessari færslu Sigmars var svo  sannarlega svarað, en hún var meðal annars kölluð heimskuleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Í gær

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku