fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Þetta átti sonur Emmsjé Gauta að heita en mannanafnanefnd samþykkti það ekki

Fókus
Þriðjudaginn 30. júlí 2019 13:50

Emmsjé Gauti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmsjé Gauti eignaðist á dögunum dreng með kærustu sinni, Jovönu Schally, en fyrir eiga þau dætur úr fyrri samböndum.

Rapparinn birti þessa mynd af sér á samfélagsmiðli sínum seint í gær þar sem hann tilkynnti nafnið á drengnum en þar kemur fram að upphaflega hafi barnið átt að heita Olliever, sem ekki hafi fengist samþykkt af mannanafnanefnd enda sé óheimilt að skíra börn eftir hjólabrettabragði.

Barnið beri því nafnið Oliver og óskar FÓKUS nýbökuðum foreldrum að sjálfsögðu til hamingju með barnið.

https://www.instagram.com/p/B0g1ygeAcPZ/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“