fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Steindi Jr. er orðinn íslandsmeistari – Fer á heimsmeistaramótið í ágúst

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 15. júlí 2019 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steindi Jr er fyrir löngu kominn í hóp okkar ástsælustu leikara og skemmtikrafta en nú hefur hann bætt við sig öðrum titli: Íslandsmeistari

Hann hefur alla sína ævi dreymt um að verða meistari í einhverju en hann hefur aldrei verið bestur í íþróttum né kunnað á hljóðfæri.

Steindi er þó orðinn íslandsmeistari á nokkurs konar hljóðfæri, luftgítarinn. Það er ekki allra að spila á luftgítarinn en Steindi getur stoltur sagt að hann sé sá allra besti á landinu.

Næst er það heimsmeistaramótið í Finnlandi í ágúst og við skulum rétt þora að vona að Steindi nái að uppfæra íslandsmeistaratitilinn í heimsmeistaratitil.

Steindi deildi mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hann segir frá afrekinu.

https://www.instagram.com/p/Bz37B4thaO8/?utm_source=ig_embed&fbclid=IwAR2qBg4L4EEEHQ8BNRprJ-ytetLXD6D_KxGLnnsg5bWk7P7XtAcNxgadb1s

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni