fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fókus

Helgi og Hjálmar þora að taka á hlutunum í nýju hlaðvarpi – Sjáðu kynningarstikluna og Hjálmar missa sig í rjóma

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. júní 2019 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagarnir Helgi Jean Claessen, fjölmiðlamaður og fyrirlesari, og Hjálmar Örn Jóhannesson, stuðbolti og hvítvínskona, hafa nú tekið röddum saman og gefið út hlaðvarp, „sem þorir að taka á hlutunum,“ eins og þeir segja.

„Ég elska þennan dreng og því draumur að fá að púsla þetta saman með honum,“ segir Helgi. „Við settum hjartað í þetta og mín von að við náum að gleðja sem flesta með bröndurum í bland við dýpri pælingar.“

Til að kynna hlaðvarpið, sem heitir einfaldlega Hæ hæ – Ævintýri Helga og Hjálmars, skelltu þeir í skets sem inniheldur mikið af vinnu, rjóma og frægum gestum. Enginn rjómi var eyðilagður við tökurnar.

Í fyrsta þættinum sem nálgast má bæði á iTunes og Spotify eða hlaða niður er farið yfir:

0:00-4:52 – Kynning: Upphaf Helga og Hjálmars
4:52-14:30 – Pub-Quiz: Hver er mest seldi bjór í heimi?
14:30-27:42 – Leikþáttur: Sápuópera í Hraunbæ
27:42-42:50 – Topp 5 að vera pabbi
42:50-57:36 -Með og á móti megrunarkúrum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd
Fókus
Fyrir 5 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“