fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Margrét Gnarr fagnar eins árs edrúafmæli: „Mér hefur aldrei liðið betur“

Fókus
Miðvikudaginn 5. júní 2019 12:00

Margrét Gnarr. Mynd: Hanna/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Gnarr fagnaði eins árs edrúafmæli í gær. Hún greinir frá þessu á Instagram:

„Eitt ár edrú í dag. 4. júní í fyrra ákvað ég að hætta að drekka áfengi. Ástæðan fyrir því var að í hvert skipti sem ég drakk, drakk ég ALLTAF of mikið og var minnislaus í nokkra klukkutíma. Það lét mér líða ömurlega!

Þannig ég hætti að drekka og mér hefur aldrei liðið betur.

Ég vil þakka öllum sem hafa stutt þessa ákvörðun.“

Við óskum Margréti Gnarr innilega til hamingju með þennan merka áfanga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni