fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Tanja Ýr dýfir sér í djúpu laugina: „Hvar á ég að byrja?“

Fókus
Föstudaginn 31. maí 2019 09:30

Tanja Ýr. Skjáskot/Youtube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og fegurðardrottningin Tanja Ýr afhjúpar nokkuð á Instagram sem hún er búin að vera að ýja að í nokkrar vikur á sínum miðlum.

„Hvar á ég að byrja?“ hefst færsla Tönju á Instagram við mynd af henni sjálfri og þremur fyrirsætum í sundfötum.

„Einn af mínum allra stærstu draumum, markmiðum og samstörfum er loksins að líta dagsins ljós! Það er ólýsanleg tilfinning að sjá þessar drottningar í sundfötunum sem við Wagtal erum búin að vinna svona lengi að. Þetta er eitt stærsta og skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið þátt í og að búa til sundfatalínu hefur verið draumur hjá mér í mörg ár,“ skrifar Tanja, en á myndinni má sjá hluta af sundafatalínu áhrifavaldsins.

Tanja er sýnilega spennt og þakklát fyrir þetta tækifæri.

„Takk fyrir ólýsanlegan stuðning öllsömul, öll þessi frábæru viðbrögð og takk allir sama hafa komið að verkefninu með okkur. Trúi ekki ennþá að ég sé að fara gefa út mína eigin línu. Ég get ekki beðið eftir því að sýna ykkur meira frá á næstu dögum.“

 

View this post on Instagram

 

@wagtail.is x Tanja Yr Swim ❤ Coming soon! Hvar á ég að byrja ? Einn af mínum allra stærstu draumum, markmiðum og samstörfum er loksins að líta dagsins ljós! Það er ólýsanleg tilfinning að sjá þessar drottningar í sundfötunum sem við @wagtail.is erum búin að vinna svona lengi að. Þetta er eitt stærsta og skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið þátt í og að búa til sundfatalínu hefur verið draumur hjá mér í mörg ár. Takk fyrir ólýsanlegan stuðning öllsömul, öll þessi frábæru viðbrögð og takk allir sama hafa komið að verkefninu með okkur. Trúi ekki ennþá að ég sé að fara gefa út mína eigin línu ? Ég get ekki beðið eftir því að sýna ykkur meira frá á næstu dögum ❤

A post shared by Tanja Ýr ? (@tanjayra) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina