fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Tanja Ýr dýfir sér í djúpu laugina: „Hvar á ég að byrja?“

Fókus
Föstudaginn 31. maí 2019 09:30

Tanja Ýr. Skjáskot/Youtube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og fegurðardrottningin Tanja Ýr afhjúpar nokkuð á Instagram sem hún er búin að vera að ýja að í nokkrar vikur á sínum miðlum.

„Hvar á ég að byrja?“ hefst færsla Tönju á Instagram við mynd af henni sjálfri og þremur fyrirsætum í sundfötum.

„Einn af mínum allra stærstu draumum, markmiðum og samstörfum er loksins að líta dagsins ljós! Það er ólýsanleg tilfinning að sjá þessar drottningar í sundfötunum sem við Wagtal erum búin að vinna svona lengi að. Þetta er eitt stærsta og skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið þátt í og að búa til sundfatalínu hefur verið draumur hjá mér í mörg ár,“ skrifar Tanja, en á myndinni má sjá hluta af sundafatalínu áhrifavaldsins.

Tanja er sýnilega spennt og þakklát fyrir þetta tækifæri.

„Takk fyrir ólýsanlegan stuðning öllsömul, öll þessi frábæru viðbrögð og takk allir sama hafa komið að verkefninu með okkur. Trúi ekki ennþá að ég sé að fara gefa út mína eigin línu. Ég get ekki beðið eftir því að sýna ykkur meira frá á næstu dögum.“

 

View this post on Instagram

 

@wagtail.is x Tanja Yr Swim ❤ Coming soon! Hvar á ég að byrja ? Einn af mínum allra stærstu draumum, markmiðum og samstörfum er loksins að líta dagsins ljós! Það er ólýsanleg tilfinning að sjá þessar drottningar í sundfötunum sem við @wagtail.is erum búin að vinna svona lengi að. Þetta er eitt stærsta og skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið þátt í og að búa til sundfatalínu hefur verið draumur hjá mér í mörg ár. Takk fyrir ólýsanlegan stuðning öllsömul, öll þessi frábæru viðbrögð og takk allir sama hafa komið að verkefninu með okkur. Trúi ekki ennþá að ég sé að fara gefa út mína eigin línu ? Ég get ekki beðið eftir því að sýna ykkur meira frá á næstu dögum ❤

A post shared by Tanja Ýr ? (@tanjayra) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 2 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry