fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Tanja Ýr dýfir sér í djúpu laugina: „Hvar á ég að byrja?“

Fókus
Föstudaginn 31. maí 2019 09:30

Tanja Ýr. Skjáskot/Youtube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og fegurðardrottningin Tanja Ýr afhjúpar nokkuð á Instagram sem hún er búin að vera að ýja að í nokkrar vikur á sínum miðlum.

„Hvar á ég að byrja?“ hefst færsla Tönju á Instagram við mynd af henni sjálfri og þremur fyrirsætum í sundfötum.

„Einn af mínum allra stærstu draumum, markmiðum og samstörfum er loksins að líta dagsins ljós! Það er ólýsanleg tilfinning að sjá þessar drottningar í sundfötunum sem við Wagtal erum búin að vinna svona lengi að. Þetta er eitt stærsta og skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið þátt í og að búa til sundfatalínu hefur verið draumur hjá mér í mörg ár,“ skrifar Tanja, en á myndinni má sjá hluta af sundafatalínu áhrifavaldsins.

Tanja er sýnilega spennt og þakklát fyrir þetta tækifæri.

„Takk fyrir ólýsanlegan stuðning öllsömul, öll þessi frábæru viðbrögð og takk allir sama hafa komið að verkefninu með okkur. Trúi ekki ennþá að ég sé að fara gefa út mína eigin línu. Ég get ekki beðið eftir því að sýna ykkur meira frá á næstu dögum.“

 

View this post on Instagram

 

@wagtail.is x Tanja Yr Swim ❤ Coming soon! Hvar á ég að byrja ? Einn af mínum allra stærstu draumum, markmiðum og samstörfum er loksins að líta dagsins ljós! Það er ólýsanleg tilfinning að sjá þessar drottningar í sundfötunum sem við @wagtail.is erum búin að vinna svona lengi að. Þetta er eitt stærsta og skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið þátt í og að búa til sundfatalínu hefur verið draumur hjá mér í mörg ár. Takk fyrir ólýsanlegan stuðning öllsömul, öll þessi frábæru viðbrögð og takk allir sama hafa komið að verkefninu með okkur. Trúi ekki ennþá að ég sé að fara gefa út mína eigin línu ? Ég get ekki beðið eftir því að sýna ykkur meira frá á næstu dögum ❤

A post shared by Tanja Ýr ? (@tanjayra) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“