fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

John Oliver fjallar um Hatara: „Ég myndi elska að eyða öllu kvöldinu að tala um Hatara“

Fókus
Mánudaginn 20. maí 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Oliver fjallaði um Hatara í þætti sínum á HBO, Last Week Tonight With. Þátturinn er sýndur á HBO, á sömu stöð og Game of Thrones, og nýtur mikilla vinsælda.

John fór yfir nokkur atriði á Eurovision sem honum þótti áhugaverð, meðal annars framlag Ástralíu og lýsti þar söngkonunni sem Elsu úr Frozen á priki. Hann sagði að íslenska atriðið hafi staðið upp úr og hafi „farið allt aðra leið.“ Hann spilaði brot úr framlagi Íslands og sagði: „Loksins erum við komin með svarið við spurningunni: „Hvað myndi gerast ef þú myndir dreifa englaryki yfir sýningu hjá Chris Angel.“

Það sem þykir athyglisvert er að John Oliver minntist ekki á að Hatari hafi veifað palentínska fánanum á úrslitakvöldinu, en það hefur vakið mikla athygli um heim allan.

Sjáið klippuna úr þættinum hér að neðan. Spilarinn byrjar á umfjölluninni um Eurovision.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri