fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

John Oliver fjallar um Hatara: „Ég myndi elska að eyða öllu kvöldinu að tala um Hatara“

Fókus
Mánudaginn 20. maí 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Oliver fjallaði um Hatara í þætti sínum á HBO, Last Week Tonight With. Þátturinn er sýndur á HBO, á sömu stöð og Game of Thrones, og nýtur mikilla vinsælda.

John fór yfir nokkur atriði á Eurovision sem honum þótti áhugaverð, meðal annars framlag Ástralíu og lýsti þar söngkonunni sem Elsu úr Frozen á priki. Hann sagði að íslenska atriðið hafi staðið upp úr og hafi „farið allt aðra leið.“ Hann spilaði brot úr framlagi Íslands og sagði: „Loksins erum við komin með svarið við spurningunni: „Hvað myndi gerast ef þú myndir dreifa englaryki yfir sýningu hjá Chris Angel.“

Það sem þykir athyglisvert er að John Oliver minntist ekki á að Hatari hafi veifað palentínska fánanum á úrslitakvöldinu, en það hefur vakið mikla athygli um heim allan.

Sjáið klippuna úr þættinum hér að neðan. Spilarinn byrjar á umfjölluninni um Eurovision.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát