fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

John Oliver fjallar um Hatara: „Ég myndi elska að eyða öllu kvöldinu að tala um Hatara“

Fókus
Mánudaginn 20. maí 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Oliver fjallaði um Hatara í þætti sínum á HBO, Last Week Tonight With. Þátturinn er sýndur á HBO, á sömu stöð og Game of Thrones, og nýtur mikilla vinsælda.

John fór yfir nokkur atriði á Eurovision sem honum þótti áhugaverð, meðal annars framlag Ástralíu og lýsti þar söngkonunni sem Elsu úr Frozen á priki. Hann sagði að íslenska atriðið hafi staðið upp úr og hafi „farið allt aðra leið.“ Hann spilaði brot úr framlagi Íslands og sagði: „Loksins erum við komin með svarið við spurningunni: „Hvað myndi gerast ef þú myndir dreifa englaryki yfir sýningu hjá Chris Angel.“

Það sem þykir athyglisvert er að John Oliver minntist ekki á að Hatari hafi veifað palentínska fánanum á úrslitakvöldinu, en það hefur vakið mikla athygli um heim allan.

Sjáið klippuna úr þættinum hér að neðan. Spilarinn byrjar á umfjölluninni um Eurovision.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug