fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Hip hop veisla í DV sjónvarpi

Guðni Einarsson
Föstudaginn 17. maí 2019 12:41

Örvar er næsti gestur í DV tónlist

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hip hop var allsráðandi í DV tónlist í dag en þá mætti rapparinn Örvar í þáttinn.

Örvar, sem kemur frá Sandgerði, gaf út sitt fyrsta lag í fyrra en síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Örvar gaf út lagið „Alltaf“ í apríl en það er fyrsta smáskífan af komandi plötu sem mun líta dagsins ljós í sumar.

Lagið var tekið upp í CBO Studio og er pródúserað af Pétri Kolka félaga mínum. Lagið snýst um að vera samkvæmur sjálfum sér sama hvaða aðstæðum þú ert í og ekki vera að pæla í því hvað öðru fólki finnst um þig og þínar aðferðir. Við höfum verið að vinna í myndbandi við „Alltaf“ sem er væntanlegt í maí.“

Smáskífan hefur fengið virkilega góðar viðtökur og verður spennandi að heyra meira frá þessum hæfileikaríka rappara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta