fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Þetta hlýtur að vera undarlegasta útgáfan af Hatrið mun sigra – Myndband í stíl

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 10. maí 2019 19:00

Mennirnir í Barbara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi margir listamenn hafa spreytt sig á framlagi Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra, undanfarnar vikur. Það má hins vegar nánast slá því föstu að rakarakvartettinn Barbari toppi allar fyrri útgáfur með sinni ábreiðu af laginu.

Kvartettinn Barbari er einn af fáum rakarakvartettum á landinu og hefur verið starfræktur síðan árið 2014. Þeir hafa tekið ýmsar ábreiður á fimm ára ferli, svo sem Somewhere over the rainbow og Africa, og nú er komið að hatrinu, sem allir Íslendingar vona að heilli Evrópubúa upp úr skónum.

Metnaður Barbara fyrir ábreiðunni er gríðarlegur og hafa meðlimir kvartettsins einnig búið til myndband sem er í einu orði sagt stórkostlegur, listrænn gjörningur, eins og sjá má hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni