fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fókus

Guðrún Veiga hefur verið tekin fyrir óspektir á almannafæri: „Ég var bara með einhver djöfulsins læti“

Fókus
Fimmtudaginn 2. maí 2019 09:00

Guðrún Veiga. Mynd: Hanna/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Veiga er nýjasti gestur Burning Questions hjá Áttunni. Þátturinn gengur út á það að svara erfiðum spurningum.

Aðspurð hvað það sé það ólöglegasta sem hún hefur gert segir Guðrún Veiga:

„Oh my goood. Ég hef verið tekin fyrir óspektir á almannafæri […] Það er langt síðan! Það er fyrnt. Þannig það tilheyrir sögunni minni ekki lengur,“ segir Guðrún Veiga.

„Ég var bara með einhver djöfulsins læti.“

Guðrún Veiga segir að kvikmyndatitillinn sem lýsir best ástarlífi hennar sé „He Cleaned Her Ass Up.“

„Nei sko ekki rassinn ég var bara að meina cleaned því maðurinn minn er alltaf þrífandi,“ segir Guðrún Veiga hlæjandi. „Nei ég vil ekki fá það í rassinn samt! Ég tek þetta til baka!“

Guðrún Veiga segir frá því að hún sé skotin í Kára Stefáns, en hann er „celebrity crushið“ hennar.

„Hann varð sjötugur um daginn. Djöfulsins fokking foli maður,“ segir Guðrún Veiga.

Horfðu á allan þáttinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona notar þú kjöthitamæli rétt

Svona notar þú kjöthitamæli rétt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“