fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fókus

Cole Sprouse er á landinu – Íslenskar stúlkur standa vaktina

Fókus
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Sprouse, leikari, er staddur á Íslandi. Hann hefur deilt myndbandi og mynd frá Íslandi í Instagram Story. Leikarinn er líklegast staddur við tökur, en hann er ljósmyndari ásamt því að vera leikari.

Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Cody Martin í þáttunum The Suite Life of Zack and Cody. Einnig fór hann með hlutverk Ben, sonar Ross, í Friends ásamt tvíburabróður sínum Dylan Sprouse.

Við vitum ekki meira um dvöl hans að svo stöddu.

Cole Sprouse á marga íslenska aðdáendur og er þráður á Beauty Tips þar sem spurt er hvort einhver hafi rekist á leikarann. „Nei en ég vona að ég geri það,“ segir ein.  „ELSKA HANN,“ segir önnur.

Uppfært

Ein stúlka segir hann vera í bústað: „Hann verður ekki í bænum heldur úti á landi. Hann er í bústað að taka myndir.“ Aðspurð hvaða bústað segir sama stúlkan: „Má ekki segja haha.“

Uppfært 13:10

Stúlkan deildi mynd af Cole Sprouse sitja að snæðingi á ónefndum veitingastað. Myndin er af Beauty Tips.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tískusýning Victoria’s Secret var í gær – Sjáðu myndirnar

Tískusýning Victoria’s Secret var í gær – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fann gróft klám í tölvunni og ásakaði son sinn – „En svo áttaði ég mig á sannleikanum“

Fann gróft klám í tölvunni og ásakaði son sinn – „En svo áttaði ég mig á sannleikanum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan