fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Helgi Valur á von á barni: „Fyrsta kafbátatæknisrannsókn kom vel út“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 8. mars 2019 22:00

Helgi Valur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Helgi Valur Ásgeirsson á von á barni með unnustu sinni, Adönnu Eziefula. Tilkynnir tónlistarmaðurinn gleðifréttirnar á Instagram en Adanna er komin þrettán vikur á leið.

„Það eru eflaust einhverjir á Íslandi spenntir fyrir að heyra fréttir af fyrirhuguðum barneignum. Nú er víst í lagi að segja frá. Fyrsta kafbátatæknisrannsókn kom vel út. Allir eru mjög spenntir.“

https://www.instagram.com/p/Buv8XAegTxt/

Helgi Valur vakti fyrst athygli í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2000 þar sem hann lenti í þriðja sæti. Síðan þá hefur hann ýmislegt sýslað í tónlistinni og tók meðal annars þátt í Söngvakeppninni árið 2016. Í dag er Helgi Valur búsettur í London ásamt unnustu sinni og leikur lífið greinilega við hann þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni