fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Íslensk fyrirsæta kemur út sem kynsegin og tekur upp nýtt nafn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 11:00

Bobbi Salvör. Mynd: Vanity Fair - Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska fyrirsætan og leikarinn Bobbi Salvör Menuez, 25 ára, skilgreinir sig sem kynsegin og hefur tekið upp nýtt nafn. Hán segir frá því í viðtali við Vanity Fair.

Fyrirsætan tók upp nafnið Bobbi eftir að hán kom út úr skápnum sem kynsegin. Bobbi leikur í kvikmyndinni Adam og sagði hán frá fréttunum sama dag og kvikmyndin var frumsýnd á Sundance hátíðinni.

Bobbi í hlutverki sínu í Adam.

Í viðtalinu við Vanity Fair spjallar Bobbi um hlutverkið sitt í Adam, nýja nafnið, pólitíkina á bak við stutt hár og heillandi hinseginleikann við andlitsglimmer.

https://www.instagram.com/p/BtSFVzuAKXE/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta