fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fókus

Íslensk fyrirsæta kemur út sem kynsegin og tekur upp nýtt nafn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 11:00

Bobbi Salvör. Mynd: Vanity Fair - Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska fyrirsætan og leikarinn Bobbi Salvör Menuez, 25 ára, skilgreinir sig sem kynsegin og hefur tekið upp nýtt nafn. Hán segir frá því í viðtali við Vanity Fair.

Fyrirsætan tók upp nafnið Bobbi eftir að hán kom út úr skápnum sem kynsegin. Bobbi leikur í kvikmyndinni Adam og sagði hán frá fréttunum sama dag og kvikmyndin var frumsýnd á Sundance hátíðinni.

Bobbi í hlutverki sínu í Adam.

Í viðtalinu við Vanity Fair spjallar Bobbi um hlutverkið sitt í Adam, nýja nafnið, pólitíkina á bak við stutt hár og heillandi hinseginleikann við andlitsglimmer.

https://www.instagram.com/p/BtSFVzuAKXE/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stjörnukærastinn loksins orðinn pabbi

Stjörnukærastinn loksins orðinn pabbi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð