fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

DV Tónlist kl. 13: Dj flugvél og geimskip

Guðni Einarsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 12:40

Dj flugvél og geimskip er næsti gestur DV tónlist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í næsta þætti af DV tónlist mætir tónlistarkonan Dj flugvél og geimskip, einnig þekkt sem Steinunn Harðardóttir.

Steinunn hefur verið áberandi innan íslensku tónlistarsenunnar undafarin ár og hlotið mikla athygli fyrir flippaðan stíl, sviðsframkomu og óhefðbundna en jafnframt bráðskemmtilega tónlist sína.

Steinunn gaf út glænýja plötu nú á dögunum undir heitinu Our Atlantis og verða útgáfutónleikar í tilefni þess haldnir í Iðnó þann 20 febrúar næstkomandi.

DV tónlist hefst á slaginu 13.00 og hægt verður að sjá þáttinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“