fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Ungskáldið og þingkonan

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 8. febrúar 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðsend grein Ara Hallgrímssonar í Morgunblaðinu fékk marga til að klóra sér í höfðinu enda textinn illskiljanlegur eins og þetta brot sýnir: „Gísli, Ei­rík­ur, Helgi Selj­an. Helgi kvelj­ast. Ég selj­an. Uno, dos, tres, gull­bringu­sýsla. Ná­lægt mér. At­sjúúú. Hund­ur með kvef.“ Sennilegasta niðurstaðan er sú að pistillinn hafi verið ljóð.

Ungskáldið Ari er einungis sextán ára gamall. Faðir hans, Hallgrímur Helgi  Helgason, er leikskáld. Hallgrímur er bróðir Helgu Völu Helgadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar og fyrrverandi leikkonu, og sonur stórleikaranna Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann.

Hinn ungi Ari á því ekki langt að sækja listrænu hæfileikana.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“