fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Nýtt lag Bjarka Ómarssonar (Bomarz) ft. Svala – „Lagið fjallar um glænýja ást sem heltekur mann“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarfólkið Bjarki Ómarsson (Bomarz) og Svala Björgvinsdóttir gáfu í síðustu viku út nýtt lag og myndband, Skin 2 Skin, en þau eiga gott samstarf í tónlistinni.

Þau eiga lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár, sem Þórdís Imsland syngur, komu fram í DV tónlist föstudaginn 1. febrúar  og fleiri verkefni eru á döfinni.

„Lagið Skin 2 Skin fjallar um glænýja ást sem heltekur mann. Allar þær brjáluðu og skemmtilegu tilfinningar sem blossa upp þegar maður er ástfanginn,“ segir Svala og aðspurð segja þau að þau muni semja meira saman, en plata sé þó ekki á leiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi