fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Fjölskyldupartísýning og ókeypis slímnámskeið á MIB

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíó Paradís býður upp á föstudagspartísýningu fyrir þig og krakkana á slímugustu mynd allra tíma: Men In Black.

Kl. 19-20 verður slímnámskeið á vegum Bíó Paradísar áður en myndinni er svo hent í gang kl 20.
Miði á myndina gildir á slímnámskeiðið.

Leynifulltrúarnir K (Tommy Lee Jones) og J (Will Smith) starfa fyrir háleynilegu samtökin Men in Black (MIB), sem sett voru á stofn til að fylgjast með athöfnum geimvera á jörðinni. Þeir komast í hann krappann þegar geim-hryðjuverkamaður (Vincent D’Onofrio) kemur til jarðar til að myrða tvo sendifulltrúa frá óvinaplánetum hans, takist ætlunarverkið er jörðin dæmd til glötunar. K & J verða því að elta hryðjuverkamanninn uppi og stöðva hann áður en það verður of seint – sem sagt bara týpískur vinnudagur hjá þeim félögunum.

Ekki missa af geggjaðri sci-fi-grínspennumynd með Will Smith og Tommy Lee Jones á föstudagspartísýningu 1. febrúar kl 20.

Myndin er sýnd með íslenskum texta.

Viðburður á facebook er hér

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?