fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Egill Örn gengur til liðs við DIMMU

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. janúar 2019 17:30

Silli Geirdal, Ingólfur Geirdal, Stefán Jakobsson og Egill Örn Rafnsson Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir/SVART

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trommuleikarinn Egill Örn Rafnsson hefur nú gengið til liðs við þungarokkssveitina DIMMU.

Birgir Jónsson fyrrum trommuleikari hljómsveitarinnar tilkynnti það í lok nóvember að hann væri hættur með sveitinni, og skildu hann og aðrir liðsmenn DIMMU sáttir eftir nokkurra ára samstarf.

Birgir yfirgefur Dimmu – „Um leið og manni finnst ekki lengur gaman og fórnin of mikil á maður að hætta“

Egill er vel kunnur fyrir trommuleik sinn, meðal annars með hljómsveitunum Grafík og Sign. Þá hefur hann áður leikið á ýmsum plötum og tónleikum með meðlimum DIMMU en þeir hafa allir verið vinir í áraraðir og Silli Geirdal bassaleikari DIMMU var um tíma einnig meðlimur Sign.

DIMMA hefur um tíma legið í dvala, en hyggst rísa upp aftur af krafti með vorinu og leika á tónleikum víðsvegar um landið.

Einir eftirminnilegustu tónleikar DIMMU til þessa eru útgáfutónleikarnir fyrir Eldraunir, sem voru haldnir fyrir stappfullum sal í Háskólabíó 10. júní 2017.
Tónleikarnir voru mynd -og hljóðritaðir að hluta og má sjá hér í 35 mínútna video sem Gunnar B. Guðbjörnsson klippti og bræðurnir Silli og Ingó hljóðblönduðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli