fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

DIMMA

Forstjóri Play fer aftur í gamalkunnugt hlutverk

Forstjóri Play fer aftur í gamalkunnugt hlutverk

Fókus
06.03.2024

Birgir Jónsson forstjóri flugfélagsins Play er kominn aftur í gamalkunnugt sæti, á bak við trommusettið í þungarokkhljómsveitinni DIMMU. Birgir trommaði með sveitinni frá árinu 2011 til 2019 þegar Egill Örn Rafnsson tók við kjuðunum. Þann 26. febrúar birti DIMMA yfirlýsingu þar sem Egill Örn greindi frá því að hann héldi nú á vit nýrra ævintýra. Lesa meira

DIMMA færir föngum gjafir – „Við skorum á vini okkar í Sólstöfum og Emmsjé Gauta“

DIMMA færir föngum gjafir – „Við skorum á vini okkar í Sólstöfum og Emmsjé Gauta“

Fókus
07.01.2019

Hljómsveitin DIMMA spilaði á aðfangadag á Litla Hrauni ásamt Bubba Morthens, en þar hefur Bubbi spilað í 30 ár. Í byrjun janúar tók Egill Örn Rafnsson svo við trommukjuðunum úr hendi Birgis Jónssonar. Biggi í Dimmu:Síðasta giggið á Litla Hrauni á jólum Í dag fóru DIMMU drengir í heimsókn í fangelsið á Hólmsheiði þar sem Lesa meira

Egill Örn gengur til liðs við DIMMU

Egill Örn gengur til liðs við DIMMU

Fókus
01.01.2019

Trommuleikarinn Egill Örn Rafnsson hefur nú gengið til liðs við þungarokkssveitina DIMMU. Birgir Jónsson fyrrum trommuleikari hljómsveitarinnar tilkynnti það í lok nóvember að hann væri hættur með sveitinni, og skildu hann og aðrir liðsmenn DIMMU sáttir eftir nokkurra ára samstarf. Birgir yfirgefur Dimmu – „Um leið og manni finnst ekki lengur gaman og fórnin of Lesa meira

Biggi í Dimmu: Síðasta giggið á Litla Hrauni á jólum

Biggi í Dimmu: Síðasta giggið á Litla Hrauni á jólum

Fókus
24.12.2018

Birgir Jónsson trommari þungarokkssveitarinnar Dimmu tilkynnti það fyrir stuttu, aðdáendum sveitarinnar til mikils harms, að hann hygðist leggja kjuðana á hilluna, í það minnsta sem trommuleikari sveitarinnar. Hann settist í síðasta sinn fyrir aftan trommurnar með Dimmu á Litla Hrauni í dag, en þar lék sveitin ásamt Bubba Morthens fyrir fanga og starfsmenn. Bubbi hefur Lesa meira

Birgir yfirgefur Dimmu – „Um leið og manni finnst ekki lengur gaman og fórnin of mikil á maður að hætta“

Birgir yfirgefur Dimmu – „Um leið og manni finnst ekki lengur gaman og fórnin of mikil á maður að hætta“

Fókus
28.11.2018

Birgir Jónsson trommuleikari þungarokksveitarinnar Dimmu skrifaði færslu á Facebook fyrr í dag, sem eflaust gaf fjölmörgum aðdáendum sveitarinnar hjartaflökt, en þar tilkynnir hann að hann er hættur í hljómsveitinni. Birgir tilkynnti öðrum meðlimum sveitarinnar sinnar ákvörðun sína áður og skilja þeir sáttir. „Þetta er ekki eins skemmtilegt og gefandi og áður,“ segir Biggi, sem segist Lesa meira

Birgir í Dimmu hvetur tónlistarfólk til að sniðganga Eurovision

Birgir í Dimmu hvetur tónlistarfólk til að sniðganga Eurovision

Fókus
20.09.2018

Líkt og fram kom í fréttum fyrr í dag er nú hægt að senda inn lög í Söngvakeppnina 2019, sem haldin verður í febrúar og mars á næsta ári. Sigurlagið verður fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Tel Aviv í Ísrael, 14.-18. maí 2019. Sitt sýnist hverjum um hvort Ísland eigi að taka Lesa meira

Judas Priest spila í Laugardalshöllinni

Judas Priest spila í Laugardalshöllinni

Fókus
14.09.2018

Þungarokksrisarnir Judas Priest koma til Íslands og halda tónleika þann 24. janúar á næsta ári í Laugardalshöll. Hljómsveitin Dimma mun sjá um upphitun. Hljómsveitin var stofnuð í bresku borginni West Bromwich, í nálægt við Birmingham, árið 1969 og hefur starfað óslitið síðan. Mestri frægð náði hljómsveitin undir lok áttunda áratugsins og fram á þann níunda. Lesa meira

DIMMU tónleikar: Heiðursgestur Dennis Dunaway bassaleikari Alice Cooper

DIMMU tónleikar: Heiðursgestur Dennis Dunaway bassaleikari Alice Cooper

08.05.2018

Þungarokksveitin DIMMA hélt tónleika á Hard Rock Cafe Reykjavík síðastliðið laugardagskvöld. DIMMA lék lög af flestum plötum sínum, en töluvert er síðan hljómsveitin tróð síðast upp í Reykjavík og enn eru engir tónleikar bókaðir í Reykjavík í sumar. DIMMA skipa Stefán Jakobsson söngvari, Ingólfur Geirdal gítarleikari, Birgir Jónsson trommari og Silli Geirdal bassaleikari. Bassaleikarinn Dennis Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af