fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fókus

MYNDASYRPA – VEÐREIÐARNAR Á ASCOT: 19 júní – Sjáðu kóngafólkið og yfirstéttina í sínu fínasta pússi

Fókus
Miðvikudaginn 20. júní 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísa­bet Eng­lands­drottn­ing opnaði Ascot veðreiðarn­ar í gær, 19 júní samkvæmt áralangri hefð en margir kalla þennan glæsta viðburð „Hátíð hattanna“.

Ascot veðreiðarn­ar eru nefnilega ekki ein­ung­is þekkt­ar fyr­ir þá veðhlaupa­hesta sem þar keppa, held­ur einng hatt­ana og höfuðskrautið sem viðstaddir bera.

Er talið að veðreiðarn­ar séu einn helsti hápunkt­ur í sam­kvæm­is­lífi breska aðals­ins sem lætur sig aldrei vanta.

Meghan Markle, nýjasti meðlimur fjölskyldunnar, var mætt á veðreiðarnar í fyrsta sinn í gær og fékk m.a. það hlutverk að afhenda verðlaunagrip.

Sjáðu myndirnar:

 

Sophie, greifynjan af Wessex, Meghan, Hertogaynjan of Sussex, Harry, Hertoginn af Sussex og Edward prins, jarlinn af Wessex mæta á veðreiðarnar.

 

Emma Manners, Hertogaynja af  Rutland og Philip Burtt
Charlotte Hawkins

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýjar vendingar í Coldplay-hneykslinu: Ekkert framhjáhald og málið ósanngjarnt segir heimildarmaður

Nýjar vendingar í Coldplay-hneykslinu: Ekkert framhjáhald og málið ósanngjarnt segir heimildarmaður
Fókus
Fyrir 2 dögum

Begga mjög brugðið þegar hann heyrði að það væri einhver frammi í stofu – Varð síðan mjög vandræðalegur

Begga mjög brugðið þegar hann heyrði að það væri einhver frammi í stofu – Varð síðan mjög vandræðalegur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gat ekki keypt snakk í friði þegar hann var í Biggest Loser

Gat ekki keypt snakk í friði þegar hann var í Biggest Loser