fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fókus

KÓNGAFÓLKIÐ: Er það Lúú-í eða Lúis? Hvernig á að bera nafnið fram?

Fókus
Mánudaginn 30. apríl 2018 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bretar virðast eiga í mesta basli með að bera fram nafnið á nýja sæta prinsinum sínum.

Nafnið var gert lýðnum ljóst í lok síðustu viku og að sjálfssögðu er það bæði langt og konunglegt. Hann heitir Louis Arthur Charles, eða Lúðvík Arthúr Karl upp á íslenskuna og er kenndur við Cambridge líkt og foreldarar hans.

Fyrsta nafnið er af frönskum og germönskum uppruna og er borið fram lúú-í en ekki lúis. Þetta hafa Twitter notendur þó átt nokkuð erfitt með að skilja og þar hafa ríkt miklar deilur um framburðinn.

Nafnavalið kom mörgum á óvart en drengurinn heitir í höfuðið á langafa Filippusar prins. Sá var Louis Alexander af Battenberg en annar Louis; Louis af Mountbatten, frændi Filippusar, var jafnframt mikið eftirlæti fjölskyldunnar. Þá er nafnið jafnframt eitt af millinöfnum Vilhjálms prins.

 

https://platform.twitter.com/widgets.js

https://platform.twitter.com/widgets.js

https://platform.twitter.com/widgets.js

https://platform.twitter.com/widgets.js

https://platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Í gær

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða