fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
Fókus

Stekkjastaur er jólaóróinn í ár

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 11:30

Dögg Guðmundsdóttir, hönnuður og Dagur Hjartarson, ljóðskáld

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stekkjastaur er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í ár, en hann var afhjúpaður við tendrun Oslóartrésins á Austurvelli um helgina. Óróinn mun jafnframt prýða sameiginlegt jólatré norrænu sendiráðanna í Berlín þetta árið.

Dögg Guðmundsdóttir hannaði óróann og Dagur Hjartarson samdi kvæðið sem fylgir og flutti hann kvæðið við tendrun trésins.

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur sölu á óróanum á morgun og verður hann í sölu til 19. desember. Allur ágóði rennur til Æfingastöðvarinnar sem er í rekstri félagsins og þjónustar þar börn og ungmenni sem eru með frávik í hreyfingum og þroska.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veit skítuga leyndarmál mágs síns: „Systir mín hefur aldrei verið jafn hamingjusöm, ætti ég að segja henni sannleikann?“

Veit skítuga leyndarmál mágs síns: „Systir mín hefur aldrei verið jafn hamingjusöm, ætti ég að segja henni sannleikann?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný metsölubók segir vísindin styðja við tilvist æðri máttarvalda

Ný metsölubók segir vísindin styðja við tilvist æðri máttarvalda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk ótrúleg viðbrögð á TikTok: „Þá vissi ég að ég væri ekki að fara að hætta þessu“

Fékk ótrúleg viðbrögð á TikTok: „Þá vissi ég að ég væri ekki að fara að hætta þessu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna áttu ekki að nota eyrnapinna – Sjáðu myndbandið

Þess vegna áttu ekki að nota eyrnapinna – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona leit hún út fyrir allar fegrunaraðgerðirnar

Svona leit hún út fyrir allar fegrunaraðgerðirnar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vandræði íslensks pars í leit að konu fyrir trekant – „Við vitum ekkert hvar við ættum að byrja“

Vandræði íslensks pars í leit að konu fyrir trekant – „Við vitum ekkert hvar við ættum að byrja“