fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Stekkjastaur er jólaóróinn í ár

Stekkjastaur er jólaóróinn í ár

Fókus
04.12.2018

Stekkjastaur er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í ár, en hann var afhjúpaður við tendrun Oslóartrésins á Austurvelli um helgina. Óróinn mun jafnframt prýða sameiginlegt jólatré norrænu sendiráðanna í Berlín þetta árið. Dögg Guðmundsdóttir hannaði óróann og Dagur Hjartarson samdi kvæðið sem fylgir og flutti hann kvæðið við tendrun trésins. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af