fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Jóladagatal Fókus 3. desember – Gjöf frá Drápu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 3. desember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilegar gjafir. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum.

Í dag 3. desember ætlum við að gefa bækur frá Drápu.

Í boði eru tveir bókapakkar, og inniheldur hvor þeirra bækurnar: Handbók um ofurhetjur 3. hluta, Níðstöngin og Norrænu goðin.

Við drögum út einn vinningshafa á morgun, sem fær einn bókapakka fyrir sig og annan bókapakka fyrir þann sem hann taggar.
Það er því snilld að skrifa athugasemd og tagga síðan vinkonu, vin, maka, barn, vinnufélaga eða annan sem þú vilt gleðja með góðum bókum.

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að:
1) Líka við Fókus á Facebook.
2) Líka við Drápa á Facebook.
3) Skrifa kveðju til okkar í athugasemdakerfinu á Facebook og tagga einn vin sem þú vilt að njóti með þér.

Við drögum á morgun og uppfærum þá þessa frétt með nafni vinningshafa.

Fylgstu með Drápa á heimasíðu þeirra og Facebook.

Uppfært: Vinningshafi 3. desember er

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því
Fókus
Í gær

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins