fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Minningarsjóður Einars Darra gefur sjúklingum á Vogi og geðdeild Landsspítala jólagjöf

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. desember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minningarsjóður Einars Darra kom færandi hendi á sjúkrahúsið Vog og fíknigeðdeild Landspítalans á aðfangadag og færði öllum sjúklingum og starfsmönnum jólagjöf.

„Það gaf okkur gott í hjartað að gefa af okkur á þessum fallega degi sem í senn getur verið virkilega erfiður fyrir marga,“ segja aðstandendur Minningarsjóðs Einars Darra. „Við erum þar engin undantekning enda fyrstu jólin án Einars Darra okkar.

Höldum áfram, kæru Íslendingar, að standa saman á komandi árum, í sameiningu getum við látið stóra hluti gerast. Ég á bara eitt líf og þú líka.

Á heimasíðu SÁÁ segir að um 60 einstaklingar eru í meðferð á Vogi yfir hátíðarnar og þar er hlýleg og góð jólastemming. Á aðfangadag var boðið upp á tónlistaratriði og eins og fyrri ár fengu allir bók í jólapakka á aðfangadagskvöld.

SÁÁ þakkar Minningarsjóði Einars Darra kærlega fyrir góðar gjafir og óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“