fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Leikarinn og knattspyrnukempan

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 23. desember 2018 17:00

Stefán Karl Stefánsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, lést þann 21. ágúst síðastliðinn og var þjóðin harmi slegin við fráfall hans. Stefán Karl hafði glímt við ólæknandi krabbamein um langt skeið og háð baráttuna af slíku hugrekki og æðruleysi að eftir var tekið.

Stefán Karl var náskyldur öðrum leikara, Magnúsi Ólafssyni, sem er frægastur fyrir túlkun sína á Bjössa bollu. Magnús er móðurbróðir Stefáns Karls. Sonur Magnúsar, og þannig frændi Stefáns Karls, er einnig þekktur fyrir leikræna tilburði, ekki á sviði heldur í sjónvarpslýsingum. Það er knattspyrnukappinn fyrrverandi, Hörður Magnússon.

Hörður Magnússon
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir