fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fókus

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 09:00

Þórdís Elva.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir les á Facebook-síðu sinni ljóð sitt, Eldgosið, eða The Eruption eins og það heitir í enskum flutningi hennar.

Ljóðið flytur Þórdís Elva í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum, en dagurinn í gær var síðasti dagur alþjóðlegs átaks gegn kynbundnu ofbeldi, sem hófst 25. nóvember á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum. Þá eru jafnframt sjötíu ár frá því að mannréttindayfirlýsing Sameinuðu Þjóðanna var undirrituð.

Þórdís Elva hefur ávallt verið áberandi í jafnréttisbaráttu og fyrir að vekja athygli á reynslu kvenna af kynbundnu ofbeldi, en hún skrifaði bókina Handan fyrirgefningar, sem fjallar um hennar eigin reynslu.

„Stelpur eru kannski meðal viðkvæmustu íbúa heimsins, en þær eru líka harðvítugar, seigar og gáfaðar. En það sem mestu máli skiptir, er að þær eru framtíðin. Til stelpnanna minna, þetta er til ykkar. Megi eldgosið byrja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Sól: Sagði upp verkfræðistarfinu hjá Össuri til að elta drauminn

Margrét Sól: Sagði upp verkfræðistarfinu hjá Össuri til að elta drauminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Var kominn í 12 tíma símanotkun á dag”

„Var kominn í 12 tíma símanotkun á dag”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram