fbpx
Mánudagur 13.október 2025
Fókus

James í fjandans vandræðum – „Ég ímynda mér að ég sé Barbra Streisand“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þáttastjórnandinn James Corden heldur áfram að fara á rúntinn með vinum sínum í Carpool Karaoke í þætti sínum The Late Late Show. Að vanda lendir hann í vandræðum að komast í vinnuna og gestur hans bjargar honum.

Gestur hans í síðasta þætti er söng- og leikkonan Barbra Streisand, sem er nýbúin að gefa út plötu þann 2. nóvember, þá 35. Í röðinni.

Í þættinum talar Streisand meðal annars um að hún féll nýlega þrisvar á skriflega ökuprófinu og að hún hringdi í Tim Cook, forstjóra Apple og bað hann að breyta framburði Siri á nafni hennar. Siri er tölvugerð aðstoðarkona notenda iPhone.

Einnig fjallar hún um sviðsskrekkinn sem hún þjáist ítrekað af og svarar Corden því til að þegar hann þjáist af sviðsskrekk þá ímyndar hann sér að hann sé Barbra Streisand.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppendur Ungfrú Ísland Teen hittust á Finnson Bistro

Keppendur Ungfrú Ísland Teen hittust á Finnson Bistro
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ekki hrifin af spurningu sem hún fékk um fyrrverandi

Ekki hrifin af spurningu sem hún fékk um fyrrverandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það skiptir ekki máli hvaðan gott kemur, bara finndu það sem hjálpar þér”

„Það skiptir ekki máli hvaðan gott kemur, bara finndu það sem hjálpar þér”