fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Emmsjé Gauti leiðréttir fáránlegan misskilning

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 21:00

Emmsjé Gauti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Emmsjé Gauti tvítaði fyrr í dag þar sem hann leiðréttir misskilning, sem að hans sögn er fáránlegur.

Misskilninginn má rekja til málsins sem tröllríður íslensku samfélagi núna, samtöl þingmanna sem sátu að sumbli á Klausturbar.

„Lagið sem ég gaf út árið 2011 sem allir halda að heiti „elskum þessar mellur“ heitir það ekki. Það er fáránlegur misskilningur. Lagið heitir AUNT,“ tvítar Emmsjé Gauti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný