fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fókus

Simbi konungur ljónanna rymur á ný – Sjáðu stikluna

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 23. nóvember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Konungur ljónanna eða Lion King er á leiðinni á hvíta tjaldið aftur, að þessu sinni tölvuteiknuð.

Disneymyndin fjallar eins og flestir þekkja um Simba konung ljónanna og ævintýri hans. Og nú er fyrsta stiklan komin!

Í henni er Simbi kynntur til leiks eftir fæðingu. Kunnugleg rödd James Earl Jones hljómar, en hann talar fyrir Múfasa, föður Simba, líkt og í teiknimyndinni.


Myndin verður frumsýnd næsta sumar en meðal sem tala fyrir persónurnar eru Donald Glover, Beyoncé, Seth Rogen, John Oliver, Keegan-Michael Key og Chiwetel Ejifor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni