fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fókus

Elín Kára – „Sjö daga tiltekt“

Elín Kára
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðan er svona – þú kemur fáu í verk, nennir eiginlega engu. Þvotturinn safnast upp, ýmist hreinn eða óhreinn. Þú nennir ekki að elda. Þú gerir það allra mikilvægasta í vinnunni og ekkert umfram það. Þú ert að klára verkefnin í skólanum á síðustu stundu – ef þú sleppir ekki bara þessu „eina“ verkefni. Og svo framvegis.

Næstu sjö daga getur þú gert einföld og fljótleg verkefni sem gætu gert það að verkum að þú finnur aftur neistann þinn til þess að gera það sem þú vilt gera. Eitt leiðir af öðru og mjög furðulegir hlutir eins og að finna aldrei sokka á morgnanna getur verið ástæðan fyrir því að dagurinn gengur illa.

Rauði púkinn á annarri öxlinni þinni mun berjast með kjafti og klóm eftir að hafa lesið þetta – hann mun reyna að sannfæra þig að gera ekkert næstu sjö daga. Hlutirnir eru fínir eins og þeir eru!!! Þú ræður hvort þú hlustar á hann eða gerir verkefni dagsins.

Verkefni dagsins henta flest öllum. Ef þér finnst verkefnið ekki henta þér – þá er um að gera að búa til sitt eigið lítið verkefni sem þú gerir í dag. Aðalmálið er að klára þetta eina litla verkefni.

Ef útkoman er skemmtileg eftir verkefni dagsins – þá er um að gera að deila á Instagram undir #sjödagatiltekt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fór á rúntinn þrátt fyrir beiðni móður sinnar – „Ég rankaði við mér og grátbað um að foreldrar mínir yrðu ekki látnir vita“

Fór á rúntinn þrátt fyrir beiðni móður sinnar – „Ég rankaði við mér og grátbað um að foreldrar mínir yrðu ekki látnir vita“