fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Köttur stelur senunni á tískupallinum – Gæti átt frama fyrir sér

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðlega tískusýningin Esmod var haldin nýlega í Emaar Square Mall í Instanbúl í Tyrklandi. Eitt módelið vakti þó verulega athygli á tískupallinum, en flækingsköttur gerði sér lítið fyrir og kom sér fyrir á miðju sviðinu. Þar lá kisi í mestu makindum og sleikti sig hátt og lágt og klóraði öðru hvoru í fyrirsæturnar sem gengu framhjá honum.

Að lokum reis kisi á fætur og gekk um sviðið eins og hann hefði aldrei gert annað en rölta tískupallana.

Tískuhönnuðurinn Göksen Hakki Ali sagði að allir hefðu verið í sjokki, þó svo virðist ekki að sjá. Aðspurður hvort kisi ætti framann vísann í tískuheiminum hló hann og sagði. „Kannski, af hverju ekki?“

https://www.instagram.com/p/BpW_NfWn4ub/?taken-by=hknylcn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna